starf Nýliði í forritun Maulið er komið á þann stað að geta lagt aukna áherslu á þróun og nú neyðumst við til að leita eftir forritunarkunnáttu utan stórfjölskyldu stofnanda! Sá verður fjórði starfsmaður í þróunardeild og sjöundi starfsmaður fyrirtækisins.