Valgeir Gunnlaugsson er einn eiganda indverska staðarins Indican. Valli, eins og hann hefur alltaf verið kallaður, hefur verið viðloðandi veitingabransinn í nokkurn tíma. Hann var áður kenndur við pizzastaðinn Flatbökuna sem naut mikilla vinsælda. Hann hafði lengi verið í pizzabransanum og stofnaði Flatbökuna árið 2015.
,,Ég hef alltaf haft áhuga