flökkueldhús Nýjung fyrir stærri vinnustaði Maul hefur nýverið byrjað að bjóða upp á þjónustu fyrir stærri vinnustaði. Hún felst í því að samstarfsaðilar okkar taka að sér eldamennsku fyrir vinnustaðinn heila viku í senn.