endurvinnsla Plastplan Við getum ekki látið vera að vekja athygli á samstarfsaðilum okkar í plastendurvinnslu. Þau sérhæfa sig í endurvinnslu plastefna, hönnun og fræðslu.