Funky Bhangra
Funky Bhangra er nýr veitingastaður sem nú hefur opnað í Pósthúsinu Mathöll í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn er hugarfóstur og langþráður draumur Yesmine Olsson en í matseldinni leyfir hún sér að blanda saman Indverskum kryddum og Skandinavískum hefðum. Útkoman er óhefðbundin, framandi en umfram allt freistandi matur! Á Funky Bhangra er boðið upp á fallegan, braðgóðan mat og drykki við hæfi.
Hér er góð grein um staðinn tekin frá mbl.is
Yesmine Olsson opnar spennandi veitingastað
/frimg/1/37/98/1379842.jpg)
Sími: 7818241
Netfang: posthus@funkybhangra.is
Viðskiptavinir Mauls geta sótt sárabótamat til Funky Bhangra