dýrindis matur Kvöld- og helgarmatur Nýverið byrjuðum við Maulverjar að senda hádegismat á laugardögum og sunnudögum til vinnustaða með sambærilegum hætti og á virkum dögum. Fljótlega bættust við sendingar á kvöldmat líka.
starf Nýliði í forritun Maulið er komið á þann stað að geta lagt aukna áherslu á þróun og nú neyðumst við til að leita eftir forritunarkunnáttu utan stórfjölskyldu stofnanda! Sá verður fjórði starfsmaður í þróunardeild og sjöundi starfsmaður fyrirtækisins.
flökkueldhús Nýjung fyrir stærri vinnustaði Maul hefur nýverið byrjað að bjóða upp á þjónustu fyrir stærri vinnustaði. Hún felst í því að samstarfsaðilar okkar taka að sér eldamennsku fyrir vinnustaðinn heila viku í senn.
endurvinnsla Plastplan Við getum ekki látið vera að vekja athygli á samstarfsaðilum okkar í plastendurvinnslu. Þau sérhæfa sig í endurvinnslu plastefna, hönnun og fræðslu.
heimavinna Far og sæk! Nýjung fyrir heimavinnandi starfsmenn. Nú getur þú sótt matinn þinn beint á staðinn eða í sumum tilfellum fengið hann sendann heim að dyrum gegn vægu gjaldi.
starfsmenn Hnit Maulverjar bundu á sig badmintonskóna um helgina og blésu í fyrsta árlega meistaramótið.
Accelerace Maul í Kaupmannahöfn Í næstu viku leggjum við land undir fót og tökum þátt í viðskiptahraðlinum Accelerace í Danmörku.